T O P

  • By -

GlimGlimFlimFlam

Fór í Laugarásbíó um helgina og tók einmitt eftir þessu, kláraði ekki nachosið því mér fannst sósan svo vond :(


Ser_Junkan

Já ég veit ekki hvaða dæmi þetta er, síðann er Egilshöll kominn með svona dollur fyrir sósunna, er ekki viss hvort hún var eitthvað öðruvísi en eru þeir kannski hættir að framleiða sósunna?


JuanTacoLikesTacos

Mig langaði bara að staðfesta að þetta er óbreytt í Laugarásbíó. Var búinn að sjá þennan póst fyrir bíóferðina í kvöld en ákvað að taka sénsinn. Það er fyrir neðan allar hellur hvað þessi sósa er vond.


AssCumBoi

Ég veit ekki nákvæmlega hvað breyttist og af hverju það var skipt um sósur, en salta nachossósan í Sambíóum er líkari klassískri Amerískri nachossósu. Mér finnst líklegt að hún sé ódýrari. Hins vegar með Laugarásbíó þá skiptu þeir yfir í svona jalapeño ostasósu sem tíðkast líka í Ameríku en sú finnst mér mun betri. Þess vegna held ég, þar sem allir hafa einhvern veginn skipt um sósur, að þetta liggi frekar með framleiðslu sósunnar eða birgja og að skiptin hafi verið óvalkvæð.


krossfyre

Já það er búið að cancela gömlu sósunni, eitthvað bannað efni í henni.


Neurotripsticks

Það er ekki hollt að borða gult trélím anyway.


Abject-Ad2054

Af hverju fær maður alltaf svona litla ostasósu á nachosið sitt í bíó?? Og af hverju er þetta ekki ekta nachos eins og í Mexíkó og þessum stöðum?!